27.6.2008 | 11:30
Krefjumst 38,000 í launahækkun. Núna!
Satt að segja var ég að vonast eftir að þessi deila myndi leiða til að íslenska flugumsjónarsvæðið yrði lagt niður og ábyrgðin flutt til annarra landa. Um leið myndum við losna við þessa hálaunuðu vælukjóa. En það verður því miður ekki svo, að þessu sinni!
Við hin verðum að nýta okkur þessa óvæntu samningslipurð Samtaka Atvinnulífsins og fara fram á að fá meðalkrónutöluhækkun flugumsjónarmannanna í umslögin okkar strax! Þetta gerir ca. 38,000 krónur á mánuði (800,000 x 4,75%).
![]() |
Samningur í höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.6.2008 | 17:59
Íslensk dómgæsla í leiknum í dag.
![]() |
Króatía vann Þýskaland, 2:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Rannsókn og ákæra ekki í samræmi við tilefnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)