8.11.2008 | 12:05
Djö.....! Plataður af fyrirsögninni.
Ég fagnaði hástöfum innra með mér, þegar ég sá fyrirsögnina; því ég hélt að þarna væri átt við druslurnar sem sitja í bankaráði og bankastjórn Seðlabankans. Ég held þó hugmyndinni opinni og legg til að druslurnar "mínar" verði sendar til London. Þau hljóta að geta sett allt á annan endann þar líka!
![]() |
Druslurnar sendar úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)