6.1.2010 | 21:42
Skyld'ún vera að sækja um aðild að Verkamannaflokknum??
Hvers vegna í fjandanum (!?) skyldi hún ekki hafa talað við Gordon Brown fyrr? Er það kannski ekki að koma á daginn að það hefðu átt að vera í gangi viðræður á algerum "top level" á milli landanna alveg síðan í júní, þegar "glæsilegi samningurinn" hans Svavars kom heim og allt sprakk í loft upp??
![]() |
Jóhanna ræddi við Brown |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.