Af hverju geta blaðurmenn ekki haft tölurnar réttar?

Norðmenn eru með 4 stig í riðlinum, ekki 5.  Sem þýðir að tapi Ísland fyrir Noregi og Danir vinna Króatíu, þá fara Króatar og Danir í undanúrslit og Ísland tekur næsta flug heim.  Vinni Króatar Dani nægir Íslandi jafntefli gegn Noregi til að komast í undanúrslit.  Eru þetta einhver geimvísindi?
mbl.is Jensen tryggði Dönum sigur gegn Norðmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

reyndar myndu Íslendingar keppa um 5-8 sætið

Þorsteinn (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 23:33

2 Smámynd: Halldór Halldórsson

Tapi Ísland fyrir Noregi endar liðið í fjórða sæti og það eru bara efstu þrjú liðin í riðlunum sem spila um sæti 1 - 5!

Halldór Halldórsson, 26.1.2010 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband