24.6.2010 | 09:15
Myndlíking!
Sjáið þið fyrir ykkur samtökin Stígamót, eftir langan og harðan hæstaréttardóm yfir barnaníðingi eða nauðgara, standa á torgum og deila á dómhörkuna og krefjast þess að rétturinn komi með annan og vægari dóm? Í nákvæmlega þessari stöðu er Gylfi Magnússon og verður fróðlegt að heyra hvort hann ætli að halda áfram að grafa sér gröf!
Gylfi gefur skýrslu vegna dómsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef barnaníðingurinn eða nauðgarinn ætti fullt af peningum, væri bankamaður eða fjármálabraskari eða pólitíkus, þá yrði dómi ekki unað. Líklegast kæmi lagabreyting honum til bjargar...
Óskar Arnórsson, 25.6.2010 kl. 06:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.