Skipta dómkröfur engu máli?

Jón Steinsson telur að Hæstiréttur eigi bara að velja sér efni úr samningunum og taka til dóms.  Dæmdi ekki Hæstiréttur um það sem krafist var?  Gátu málsaðilar ekki sett fram varakröfu og jafnvel þrautavarakröfur?  Þeir gerðu það ekki og því er ekkert um það fjallað í dómnum.  Áttu þeir kannski að taka upp há sjálfum sér og fjalla um upphæð seðilgjalds, eða afborganafjölda lánanna; því um þetta er einnig fjallað í téðum lánasamningum.
mbl.is Efast um íslenska lögfræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband