9.7.2010 | 08:14
Bankarnir borgi Gylfa!
Mađur verđur ađuvitađ ađ hrósa bönkum og fjármálastofnunum fyrir ađ hafa komiđ sér upp heilum ráđherra viđ ríkisstjórnarborđiđ. Mér finnst bara ađ ţessi fyrirtćki eigi ađ stíga skrefiđ til fulls og borgi Gylfa Magnússyni launin sín beint og hćtti ţessum útúrdúr í gegnum ríkissjóđ!
![]() |
Er ósammála ummćlum félagsmálaráđherrans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.