Skyldi þetta vera eins og það hljómar?

Það litla sem ég hef séð um þetta "tímamótafrumvarp" stjórnarinnar vísar til þess að einungis er verið að stytta fyrningarfrestinn sem skuldareigendur fá þegar þeir viðhalda kröfum á hendur gjaldþrota einstaklingum.  Það virðist því alls ekkert verið að breyta til; heldur virðist þetta áróðursbragð.  Hins vegar gæti Alþingi bætt um betur og margfaldað greiðslur sem skuldareigendur þurfa að borga í ríkissjóð til að viðhalda kröfunum; hvað með t.d. 10% af uppreiknuðum höfuðstóli hverju sinni?

Og hvað ætli finnskur "umhverfisréttur" þýði?  Að finnsku  skógarnir verði að vera á finnskri kennitölu, en nýtingin geti farið út um víðan völl?


mbl.is Skuldir fyrnist á tveimur árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband