Vegatollhlið við Hafnarfjörð!

Eitt kosningaloforða borgarstjórans í Reykjavík var að taka upp vegatollhlið inn í borgina.  Nú vilja Reykvíkingar flugvöllinn burt og þá er einungis um einn stað að ræða, Keflavíkurflugvöll.  Ég krefst þess að þá verði sett tollahlið á allar aðkomuleiðir inn í Hafnarfjörð; þar sem Reykvíkingar verða rukkaðir sérstaklega um "gegnumstreymisgjöld", mishá eftir póstnúmerum borgarinnar þannig að 101 greiði langhæsta gjaldið!
mbl.is Fagna því að samgöngumiðstöð var blásin af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Það er í lagi, hliðin virka á báða vegu.

 Annars er´líklega á áætlun að setja ,,ofnabyggðaveg" sem kæmi niður hjá Straumi.

Flug mun flytjast til Keflavíkur öllum landsmönnum til heilla.

Bjarni Kjartansson, 16.11.2010 kl. 11:06

2 Smámynd: Frosti Heimisson

Láttu þig dreyma Bjarni. Innanlandsflug leggst af ef menn reyna að færa það til Keflavíkur. Allar tölur styðja það. Það er enginn að fara að lengja ferðalagið til Akureyrar um 1,5 klst, í von og óvon um að það verði flogið.

Frosti Heimisson, 16.11.2010 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband