Vilhjálmur misreiknar sig.

Villi og SA misreikna sig illilega, ef hann heldur að stéttarfélögin muni "standa hjá" á meðan hann tekur slaginn við Samfylkinguna fyrir LÍÚ um kvótalögin.  Ef SA mætir ekki að samningaborðinu innan viku, mun ég reyna mitt til að "mitt" félag, VR, samþykki allsherjarverkfall án tafar!
mbl.is „Alþýðusambandið hrökk frá“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Villi E er ekki í neinu sambandi við raunveruleikann. Það sama má segja um vin hans Gylfa A. Þessir menn halda virkilega að þeir geti stjórnað launafólki, en svo er alls ekki!!

Launafólkið mun standa upp gegn þessum mönnum!!

Gunnar Heiðarsson, 25.1.2011 kl. 05:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband