6.11.2008 | 13:02
Bretar eru að
Ég viðurkenni að fyrirsögn mbl.is fær algera falleinkunn, en ég bið ykkur um að lesa fréttina sjálfa líka. Þá kemur fram að það eru alls ekki Íslendingar, stjórnvöld eða aðrir, sem eru að taka lán hjá hryðjuverkamönnum bresku stjórnarinnar. Þeir eru að lána sjálfum sér, sínum eigin tryggingasjóði lána. Sumsé að eyrnamerkja 800 milljónir punda til að borga þeim sem voru svo endemis vitlausir að eiga peninga á Ice-Save reikningum Landsbankans. Svo ætla þeir að fara í mál við íslensk stjórnvöld til að fá þetta endurgreitt; tja! eða láta IMF borga sér þetta af þvi sem Ísland fær í neyðaraðstoð??
Bretar lána 800 milljónir punda vegna Icesave | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.