7.11.2008 | 13:01
Enn eitt breska fíflið!
Eins og tvíeykið Hitler/Göbbels fyrr á árum, virðist tvíeykinu Brown/Darling hafa tekist að ljúga að sínu fólki réttlæti þess að allir íslenskir bankar og útibú þeirra í Bretlandi yrðu teknir með valdi og nauðgað í krafti hryðjuverkalöggjafar. Héðan af verður bara að vona að breski glæpalýðurinn, Brown og hyski hans, verði enn á stöðum þar sem unnt verður að taka þau og "flá lifandi" þegar búið verður að ganga frá málum fyrir dómstólum!
Upptök vandans í íslenska bankakerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er fátt sem ég fyrirlít meira en þá sem halda að þeir þurfi að skrifa undir nafnleynd! Þeir eru ekki svara verðir.
Halldór Halldórsson, 7.11.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.