9.12.2008 | 10:04
Rumpulýður Vinstri Grænna!
Skyldi stofukommadóttirin af Alþingi, Álfheiður Ingadóttir, hafa verið fremst í flokki?
Átök við Ráðherrabústaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Segðu okkur nú hví þú telur hópinn vera "rumpulýð" vinstri grænna?
Gerðu það fyrir okkur, rökstyddu innantóma yfirlýsingu þína.
Sigrún (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 10:11
Rumpulýður Sjálfstæðismanna situr heima og lætur arðræna sig.
Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 10:19
Jæja landsmenn góðir.
Hérna sjáið þið dæmi um það hvenrig Sjálfstæðismenn vinna. Þeir beita fordómum og hræðsluáróðri og stórum upphrópunum.
Í öllum löndum nema Íslandi kallast svona mótmælendur friðsamir mótmælendur.
Við skulum snúa þessu við.
ÞÚ ERT RUMPULÝÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS !
Sem er jafnframt sekasti armur þjóðfélagsins.
Guðrún Helga (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 10:21
Rumpulýður sjálfstæðisflokksins ber mesta ábyrgð á efnahagshruninu og Geiri gunga lætur vitskertan geðsjúkling ráða ferðinni með hótunum og Solla svikari passar að ekki verði hreyft við geðsjúklingnum af því að hún er valdasjúk og þarf að koma vinum sínum í sem flest embætti áður en almenningur hendir henni út með handafli.
corvus corax, 9.12.2008 kl. 10:30
þú ert greinilega einn af fylgismönnum "sjálfstæðis" flokksins og nú á að reyna einhvern hræðsluáróður og hylma yfir og fela sök þeirra sem eiga hana, ofbeldið er ykkar sem ástundið þennan áróður.
Sigurðrur h (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 10:30
Blessaður vertu ekki að kalla okkur rumpulýð í VG. Þjóðin veit vel, hvar rumpulýðurinn er, en það eru þeir sem hafa setið við völd í næstum tvo áratugi og gefið útrásarvíkingum frelsi til að koma þjóðinni á það stig, sem hún er í núna. Við erum ósköp venjulegt fólk í VG , eg t.d. í skrifstofuvinnu, eins og þú !!!
Friðjón Steinarsson (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 10:32
Ég bið þig vel að merkja, að ég styð engan flokk eins og er. Mér finnst stjórnarandstaðan, VG þar meðtalið, ekki traustverðari en stjórnin.
Blogg, innantóm og fordómafull, eins og þitt hér lætur mig þó hallast að því að kjósa VG einungis til að koma í veg fyrir að slíkar skoðanir sem þínar hafi áfram upp á pallborð þjóðar. Þegar þú tjáir þig, ertu um leið forsvari þinna skoðana. Íhugaðu það kannski næst áður en þú kemur með órökstuddar aðdróttanir á opinberum vettvangi.
Friðrik Jónsson, 9.12.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.