26.1.2009 | 13:35
Verður stólakokkteillinn banabiti Samfylkingarinnar?
Þá er það ljóst! Samfylkingunni er fjandans sama hvernig allt rúllar, bara ef hún fær forsætisráðherrastólinn. Og Pandóra ætlaði meira að segja ekki að setjast í hann sjálf, heldur kalla til næsta formann flokksins, Dag B. Eggertsson. Þó er forvitnilegt að sjá, að þessi sami kokkteill er ekki til blöndunar við "vinstur-stjórnina" (vinstur=allt sem kemur frá henni er hálfgerð drulla), þar ætlar Pandóra að sitja sjálf, líklega stútfull af þreki sem hún hefði ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokki.
Stjórnarsamstarfi lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.