26.1.2009 | 15:00
Var þetta einhver allt önnur Álfheiður Ingadóttir
en Álfheiður Ingadóttir þingmaður Vinstri Grænna sem stóð og hvatti rumpulýðinn við Lögreglustöðina við Hverfisgötu til ódæðisverka og réðst síðan harkalega á lögregluna þegar hún beitt piparúða til að varna því að glæpaskríllinn bryti sér leið inn á lögreglustöðina? Ja! Svei því auma þingliði sem fyllir sveit Vinstri Grænna!
Veruleikafirrt ummæli dómsmálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Björn Bjarnason er gjörspillt fífl og mikil landhreinsun að losna við hann úr stóli dómsmálaráðherra. Nú er hægt að fara að gera eitthvað af viti í dómsmálaráðuneytinu þegar búið er að eyða meindýrinu þar út.
corvus corax, 26.1.2009 kl. 15:44
Halelúja Krummi!
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2009 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.