9.2.2009 | 07:44
Sjálfsþöggun??
"Hann kveðst hins vegar reiðubúinn til að gera þeim aðilum sem fást við rannsókn málsins grein fyrir sinni hlið verði eftir því óskað."
Hvurn fjandann á Vilhjálmur við? Telji hann upplýsingar, sem hann býr yfir, eiga erindi við yfirvöld: þá ber honum skylda til að láta vita um það, en bíður ekki eftir því að "þeir óski eftir því"!!! Vill hann kannski fá borgað fyfir upplýsingarnar?
Vildu Vilhjálm Bjarnason burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann er að láta alþjóð rannsóknaraðila vita að hann hafi upplýsingar um hlut sem sennilega er ekki refsiverður en siðlaus. Ég hef ekki séð hrópandann úr eyðimörkinni vændan um ósóma fyrr en nú. Kannski ert þú nýi hrópandinn, sá sem bendir á nýju fötin keisarans, hvað veistu svona misjafn um Vilhjálm að þú vænir hann um að leita eftir greiðslu fyrir það sem hann veit. Hefur hann kannski gert það áður? Ertu kannski að bíða eftir því að yfirvöld leiti til þín svo þú getir sagt þeim hvað þú vitir misjafnt um Vilhjálm, "spill the beans BOY".
Bjorn Jonasson (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 08:31
Upplýsa moggann???? Tókstu ekki lyfin þín í morgun, eða hvað? Ég spurði bara sjálfan mig hvers vegna í ósköpum Vilhjálmur labbar sér ekki til þessara yfirvalda og segir þeim hvað upplýsingum hann býr yfir? Af hverju ættu yfirvöldin að þurfa að vera að lesa moggann spjalda á milli til að vita hvern þeir eigi að kalla fyrir sig? Og ég veit ekki betur en að Vilhjálmur sé ennþá fullviss um teoríuna "There's no such thing as a free lunch!", þá velti ég því fyrir mér hvort Vilhjálmur vildi fá greiðslur fyrir upplýsingarnar. En líklega verða vangaveltur bannaðar í "Nýja-Íslandi" Harðar Torfasonar og Steingríms Joð!!??
Halldór Halldórsson, 9.2.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.