25.2.2009 | 15:29
Hvurn fjandann vilja þingmenn upp á dekk???!!!
Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun á visir.is þar sem sagt er frá því að minnisblað hafi fylgt skýrslunni til nefndarmanna í viðskiptanefnd: "Höfundar minnisblaðsins, sem eru starfsmenn í forsætis- viðskipta- og utanríkisráðuneytis, segja að ekki verði séð að skýrslan eigi að hafa áhrif á afgreiðslu frumvarpsins."
Hvurn fjandann eru þá óbreyttir Alþingismenn að derra sig, þegar hálaunaðir embættismenn og útsendarar framkvæmdavaldsins eru búnir að segja þeim fyrir verkum? Vita þessar þingmannablækur ekki hvar valdið liggur?
Viðskiptanefnd kölluð saman síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.