Hvað með Kolbrúnu?

Það er eðlilega mikið fjallað um að Guðlaugur Þór falli af stalli sem oddviti listans í Reykjavík.  En svo er sagt að aðrar breytingar verði ekki!!??  Þýðir það að massívar útstrikanir á Kolbrúnu Halldórsdóttur hafi engin áhrif, þar sem hún náði ekki kjöri til setu á Alþingi?  Á hún ekki að falla niður um eitt eða tvö sæti í varamannaröð listans?
mbl.is Guðlaugur Þór niður um sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjalli Geir

Ég held að ég og hinir 1989 félagarnir í VG hafi komið skoðunum okkar á Kolbrúnu á framfæri. Ég hvet Steinrím J og félaga í VG að halda henni frá þingi (sem varamanni) og  ríkisstjórn.  Var ekki verið að tala um "Burt með flokksræðið".

Snjalli Geir, 29.4.2009 kl. 12:39

2 Smámynd: Hallgrímur Egilsson

Ég væri mjög sáttur við ef Steingrímur skipaði Kolbrúnu sem sendiherra í t.d. Timbúktú...

Hallgrímur Egilsson, 29.4.2009 kl. 12:48

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Hmm... Timbúktú. Annars man ég nú ekki betur en að nefnt hafi verið í gær að Steingrímur teldi vel koma til greina að láta Kolbrúnu halda áfram í umhverfisráðuneytinu.

Emil Örn Kristjánsson, 29.4.2009 kl. 16:22

4 Smámynd: Hallgrímur Egilsson

Jaaa. kannski Grænland... Nei, hún myndi bara sýkja fleiri hreindýr þar...

Hallgrímur Egilsson, 29.4.2009 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband