Fyrstu viðbrögð mín við fréttinni.

Auðvitað var bara einn Össur sem kom upp í hugann þegar ég las fyrirsögnina, en um leið skaut upp hjá mér efa og vantrú um sannleiksgildi fréttarinnar.  Það gat bara ekki verið að Össur Skarphéðinsson væri svona eftirsóttur í Köben.  Ég hef séð stúlkurnar við Ísteðgaðe og Össur á bara ekki séns, finnst mér!  Svo kom líka í ljós að fréttin fjallaði um stoðtækjafyrirtækið, en ekki ráðherrann; og óska ég báðum góðs við markaðssetninguna.
mbl.is Össur á markað í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband