30.10.2009 | 23:43
Hvađa samtök?
Ég hef nú sent "Náttúruverndarsamtökum Íslands" fyrirspurn ţess efnis, hvort samtökin eru styrkt af almannafé; ríki eđa sveitarfélögum, og í hvađ mćli. Ég lćt vita um svar eđa svarleysi!
![]() |
Kćra ákvörđun um Suđvesturlínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Um tíma voru ţau styrkt af útrásarvíkingunum ţegar kosiđ var um stćkkun í Straumsvík.
Rauđa Ljóniđ, 30.10.2009 kl. 23:51
Landsvirkjun styrkir, eđa a.m.k. styrkti Landvernd
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.10.2009 kl. 00:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.