31.10.2009 | 01:54
"Follow the money!"
Bara svo það sé á hreinu!
Samtökin sem kæra til umhverfisráðherra eru kostuð af ....... umhverfisráðuneytinu!
Skv eftirfarandi svari:
Sæll.
Náttúruverndarsamtök Íslands fá styrk frá umhverfisráðuneyti, sem er hluti
af styrk sem ráðherra veitir frjálsum félagasamtökum. Árin 2009 og 2008
fengu Náttúruverndarsamtök Íslands 3,3 milljónir króna af þessum potti.
Kv. ´
Árni Finnsson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.