28.11.2009 | 00:38
Niðurgreiddir vinnuveitendur.
Ég þvertek fyrir að borga lengur hluta launa sjómanna. Útgerðir eiga að borga ÖLL laun eins og ALLIR aðrir vinnuveitendur, en ég er sammála því að þetta hverfi úr kerfinu á fjórum árum.
Boðar afnám sjómannaafsláttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú hefur aldrei borgað eina króna af launum sjómanna svo þú getur verið rólegur þess vegna. Enn það er ekki ólíklegt að peningur sá sem þú færð í laun hafi stundum orðið til vegna vinnu sjómanna.
Jón Magnússon (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 01:08
spurning.
hvaða rök hefuru fyrir þessu?
afhverju eiga sjómenn þá að greiða fyrir þig þegar þú tapar vinnunni og ferð á atvinnuleysisbætur?
ætti ekki að skipta öllu kerfinu upp sjómenn greiði í sér sjóði, þetta er svo fáránleg rök að það nær engri átt..
sjómenn greiða mun hærri skatta en þú gerir t.d.... þannig að krónulega séð þá erum við sjómenn að leggja meira inní þjóðarbúið en þú þannig að ættir þú þá þar af leiðandi ekki að fá lakari þjónustu en sjómenn?
ég bara spyr.
a, 28.11.2009 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.