Það þarf samt leyfi!

Þingmaðurinn má hafa sínar skoðanir á aðferðafræði ríkisskattsstjóra, en hún á tvímælalaust að deila á það að þetta skuli hafa gerst án leyfis Persónuverndar.  Hún ýjar nefnilega að því að þetta séu upplýsingar sem hver og einn má handtera eins og hann vill.  Það má ekki; ekki einu sinni símaskrána, án leyfis Persónuverndar sem var logið að lægi fyrir í þessu máli.
mbl.is Þingmaður bloggar um ríkisskattstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má vel vera, en af hverju hafa ekki allir landsmenn óheftan aðgang að hlutafélagaskrá þar sem hægt að að nálgast upplýsingar um stofnendur og eigendur félaganna.  Þetta eru upplýsingar sem eiga að liggja fyrir og hafa aldrei verið skilgreindar sem einhverjar trúnaðarupplýsingar - heldur er það mikilvægt að fólk hafi greiðan aðgang að þessum gögnum.  Við eigum rétt á að vita hverjir eiga kennitölurnar sem við erum að skipta við.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband