Skyldi hún eiga við Björgvin?

Nú situr víst Björgvin G Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra og hripar niður andsvör við ákærum rannsóknarréttar Alþingis.  Skyldi Jóhanna eiga við að hann segi af sér og stígi til hliðar?  Eða embættismennirnir sem enn eru við sína keipa í ráðuneytunum?
mbl.is Eiga að víkja til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

„Fullkomið gegnsæi“ segir'ún.

„Ríkisvaldið er ekki með puttana í bankastarfsemi.....“ segir'ún líka. Hún er líkleg búin að gleyma því að Ríkisvaldið á ennþá Landsbankann og þar hafa (sumir) menn einmitt fengið milljarðaafskriftir.

Steinar (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 14:28

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Grunaðir um afglöp eiga að stíga til hliðar segir Jóhanna með réttu. 

En Jóhanna hefur staðið að því að klúðra þjóðhagslega mikilvægu máli aftur og aftur, Hvað með það? 

Hrólfur Þ Hraundal, 12.2.2010 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband