23.6.2010 | 12:50
Ég spái!
Nú er hver "sprautan" á fćtur annarri rekin fram í dagsljósiđ og látin básúna hvađ ţađ sé nú óskaplega hćttulegt ađ fara orđrétt eftir dómi Hćstaréttar.
Spá: Alţingi verđur látiđ blása í tvo daga. Alţingi er svo rekiđ heim. Ríkisstjórnin setur bráđabirgđalög sem ákveđa ađ jafnsetja öll ólögleg gjaldeyrislán UPP Í ţađ sem íslensk vísitölulán standa í.
![]() |
Hefđu lćkkađ vexti meira |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţá verđur byltingin blóđug!
Sigurđur Haraldsson, 23.6.2010 kl. 12:55
Og hverju spáir ţú ađ verđi um ţađ sem lántakendur haf ofgreitt síđan 2008?
Ég segi ţađ enn og aftur ég skrifađi ekki undir verđtryggt lán ţegar ég keypti bílinn minn, enda hefđi ég ALDREI tekiđ verđtryggt lán fyrir bíl. Verđi raunin sú ađ lániđ mitt breytist í verđtryggt lán er ţetta einfalt fyrir mér...ég brenni drusluna og hćtti svo ađ borga af láninu, á hvort sem er ekki neitt annađ og sá 900ţ kall sem ég borgađi út í bílnum hvarf haustiđ 2008 og kemur líklega aldrei aftur.
A.L.F, 23.6.2010 kl. 16:46
Í minum augum er ţađ afar einfalt. Fjármögnunarfyrirtćkiđ (SP, Lýsing eđa eitthvađ annađ) verđur ađ bjóđa nýjan samning. Ţú segir takk fyrir! og skilar lyklunum ađ bílnum ásamt kröfu um ofgreiđslur, auk innborgunarinnar. Lög geta aldrei veriđ afturvirk í ţessu tilviki og ţađ eina sem á eftir ađ komast ađ samkomulagi um er gjald fyrir nýtingu ökutćkisins ţennan tíma. Eđlileg niđurstađa í ţeim útreikningi er höfuđstóll "lánsins" deilt međ afborgunarfjölda, vaxtalaust!!! í öllum tilvikum skilarđu ökutćkinu og fćrđ ofgreiđslur endurgreiddar!!!
Halldór Halldórsson, 23.6.2010 kl. 18:25
Ef svo er Halldór ţá erum viđ í góđri stöđu gagnvart kvölurum okkar!
Sigurđur Haraldsson, 23.6.2010 kl. 19:02
Ég er samt hrćddur um ađ ríkisstjórnin ćtli ađ reyna annađ og ađ ţađ taki ca. ţrjú ár ađ vinda ofan af ţví fyrir dómstólum!
Halldór Halldórsson, 23.6.2010 kl. 21:56
Ísland á sér ekki viđreisnar von og best ađ ganga sem fyrst í ESB eđa ellegar ađ afsala sjálfstćđinu til Danmerkur. Ţetta gjörspillta ţjófa ţjóđfélag sem er međ dćmda ţjófa á ţingi, er ţvílíkt bananalýđveldi ađ verstu ríkin í svörtustu Afríku blikna í samanburđi. Íslendingar eru aumingjar upp til hópa og ţurfa á smá aga ađ halda. Fyrsta skrefiđ í ţví ferli er ađ afsala sjálfstćđinu enda kunna íslendingar ekki međ ţađ ađ fara. Flestir komnir af snćris- og sauđaţjófum sem leynir sér ekki í ţeirra framferđi. Ţetta er keppni um ađ stela sem mestu og ljúga eins miklu og hćgt er. Ţetta er rotiđ samfélag.
Guđmundur Pétursson, 24.6.2010 kl. 06:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.