30.6.2010 | 14:42
8,25 - 21% vextir
Ætli menn séu eitthvað að misskilja hlutina þegar þeir tala um 8,25% vexti í stað 2-4% samningsvextina? Þessir Seðlabankavextir hafa nefnilega heldur betur rokkað til að undanförnum árum, eða frá 8,25% og upp í heil 21%. Þessir vextir hafa t.d. verið 15% eða hærri í heila 23 af síðustu 36 mánuðum!
Miða við lægstu vexti á hverjum tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ríkisstjórn sem brýtur vísvitandi á Stjórnarskránni er fallin, henni ber tafarlaust að víkja þvi hún getur ekki haft umboð til að starfa fyrir þjóðina þvi umboðið felst í þvi að starfa skv Stjórnarskránni.
Því er það mitt mat sem lögdindils að Ríkisstjórnin hafi nú með þvi að samþykkja tilmæli Seðlabanka og Fmr sagt af sér
Steinar Immanúel Sörensson, 30.6.2010 kl. 14:48
Hvað er verið að gera með þessu annað en bjóða okkur upp á stríð!
Einhliða ákvörðun annars aðilans er ekki til annars fallin!
Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.