12.11.2010 | 11:16
Æ,æ!
Óskaplega finnast mér svona "eftirá-skúbb-fréttir" klénar. Það fær mig enginn til að trúa öðru en að foreldrar Benedikts hefðu stormað með njósnavírafundinn beint í fjölmiðla og látið rannsaka málið niður í kjölinn; ef satt væri. Svo mikil er og hefur eftirtektarþörfin verið á þeim bænum.
Segir að njósnað hafi verið á Laufásvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér með eftiráskúbb - en þetta flokkast samt ekki alveg undir það er það? Benedikt er með reglunbundna pistla á Rás 2 og segir frá þessu á þeim vettvangi. Þett er því ekki frétt í þeim skilningi (kynnt sérstaklega í fjölmiðli vegna fréttagildis) heldur hluti af samfélagsumfjöllun sem tekur fyrir málefni líðandi stundar. Eða svoleiðis.
En það er annaðhvort að Benedikt ljúgi þessu, sem kann vel að vera - eða að þú þekkir foreldra hans ekki eins vel og þú segir.
Árni (IP-tala skráð) 12.11.2010 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.