Ekkert fjárans lýðræði!

Það finnst einn rauður þráður í gegnum alla sögu EB og ESB.  Sá er að býrókratarnir finna alltaf leið framhjá lýðræðinu, ef niðurstöður atkvæðagreiðslna á meðal íbúa þjóðanna er þeim ekki að skapi.  Fyrr á tíð fólst leiðin í að efna til nýrra og nýrra kosninga þar til "rétt" niðurstaða var fengin.  Nýja leiðin er að útiloka atkvæðagreiðslur á meðal kjósenda og láta "þægar" (keyptar??) ríkisstjórnir og löggjafarsamkundur sjá um að "samþykkja" nýjar leiðir til aukinnar miðstýringar.  Þetta gera þeir eflaust með írska neitun líka!
mbl.is Sarkozy: Semjum ekki aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þú ekki alveg vera með hugtakið lýðræði á hreinu. Væri það lýðræði ef allir íbúar Íslands með kosningarétt hefðu neitunarvald?

Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 14:56

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Alexander Kristófer Gústafsson, 11.7.2008 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband