Færsluflokkur: Bloggar
15.8.2008 | 20:56
Falskur tónn í Tjarnarkvartett?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2008 | 21:24
Hverju ætli Evrópusambandið hafi lofað Rússum?
1. Ætli sé búið að lofa að Georgía verði aldrei aðili að NATO??
2. Að "Evrópa" setji sig ekki upp á móti því að Rússar innlimi S-Ossetíu og Abkasíu?
3. Að Alþjóðadómstóllinn rannsaki ekki frekar þjóðarhreinsanir Rússa á þessum svæðum?
4. Að "Evrópa" muni sýna "skilning" á því að Rússar þurfi að "vernda hagsmuni" þeirra sem bera rússnesk vegabréf, en kjósa að búa innan landamæra annara sjálfstæðra ríkja, eins og t.d. Eistlands, Lettlands og Litháen?
![]() |
Rússar styðja friðarumleitanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.8.2008 | 09:05
Tapað stríð!
Ég held að því miður sé Georgía ofurseld þeim örlögum, að verða aftur rússnesk nýlenda. Rússar munu fara sínu fram og amerískar og evrópskar hálfvelgjur hafa ákkúrat ekkert um það að segja. Litla, feita strengjabrúðan í sendiráðinu hér á Íslandi sagði, nákvæmlega eins og erkifasistinn Pútín, að ríkisstjórn Georgíu væru hópur stríðsglæpamanna og sekir um þjóðarmorð og ég er alveg handviss um að Rússar munu fara alla leið og draga þá fyrir stalínsk sýndarréttarhöld síðar meir.
En mikið óskaplega held ég að Eistar, Lettar og Litháar séu ánægðir með að Rússland skuli hafa verið á hnjánum þegar þessi löng brutust undan okinu og gengu í NATÓ hér fyrr á tíð. Þú ætluðu Rússar sko að taka í taumana og "gæta rússneskra ríkisborgara", alveg eins og nú í Suður-Ossetíuhéraði; en þeir höfðu bara enga burði til þess þá. En hversu lengi skyldu ríkisborgarar baltnesku landanna geta verið alveg öruggir?? Eru menn alveg öruggir um að Rússar þurfi ekki að "vernda" rússneska ríkisborgara sem "farið er illa með" í þessum löndum?
![]() |
Sarkozy í friðarumleitunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.7.2008 | 21:35
Fæ ég stuðning??
![]() |
Bátur á ólöglegum veiðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.7.2008 | 14:04
Ekkert fjárans lýðræði!
![]() |
Sarkozy: Semjum ekki aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.7.2008 | 12:05
Burt með spóa- og lóudráp í Evrópu!
![]() |
ESB: Hvalveiðar þvælast fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.6.2008 | 11:30
Krefjumst 38,000 í launahækkun. Núna!
Satt að segja var ég að vonast eftir að þessi deila myndi leiða til að íslenska flugumsjónarsvæðið yrði lagt niður og ábyrgðin flutt til annarra landa. Um leið myndum við losna við þessa hálaunuðu vælukjóa. En það verður því miður ekki svo, að þessu sinni!
Við hin verðum að nýta okkur þessa óvæntu samningslipurð Samtaka Atvinnulífsins og fara fram á að fá meðalkrónutöluhækkun flugumsjónarmannanna í umslögin okkar strax! Þetta gerir ca. 38,000 krónur á mánuði (800,000 x 4,75%).
![]() |
Samningur í höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.6.2008 | 17:59
Íslensk dómgæsla í leiknum í dag.
![]() |
Króatía vann Þýskaland, 2:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Rannsókn og ákæra ekki í samræmi við tilefnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.5.2008 | 10:45
Ekki fyrir mig!!!
![]() |
Fyrst og fremst táknræn athöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)